Fundargerð 140. þingi, 47. fundi, boðaður 2012-01-24 13:30, stóð 13:30:59 til 19:03:57 gert 25 8:0
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

47. FUNDUR

þriðjudaginn 24. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Auður Lilja Erlingsdóttir tæki sæti Árna Þórs Sigurðssonar.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:32]

Hlusta | Horfa


Frumvarp um forvirkar rannsóknarheimildir.

[13:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Formennska í Samfylkingunni.

[13:39]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Rammaáætlun í virkjunarmálum.

[13:45]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Styrkir frá ESB.

[13:52]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ásmundur Einar Daðason.


Ferðamál hreyfihamlaðra.

[14:00]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Kristján Þór Júlíusson.


Samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, fyrri umr.

Stjtill., 373. mál (reglur um fjárhagsaðstoð við Ísland, IPA). --- Þskj. 449.

[14:07]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins, 1. umr.

Stjfrv., 376. mál. --- Þskj. 452.

[17:45]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[18:52]

Útbýting þingskjala:


Tollalög, 1. umr.

Stjfrv., 367. mál (breyting ýmissa ákvæða). --- Þskj. 443.

[18:53]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

Út af dagskrá voru tekin 2. og 5.--6. mál.

Fundi slitið kl. 19:03.

---------------