Fundargerð 140. þingi, 48. fundi, boðaður 2012-01-25 15:00, stóð 15:00:28 til 17:52:43 gert 26 9:2
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

48. FUNDUR

miðvikudaginn 25. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:00]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Hlutafélög og einkahlutafélög, 2. umr.

Stjfrv., 191. mál (einföldun samruna- og skiptingarreglna o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 195, nál. 716, brtt. 717.

[15:34]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, 3. umr.

Stjfrv., 304. mál. --- Þskj. 354, nál. 673 og 674.

[15:40]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullgilding Árósasamningsins, 2. umr.

Frv. um.- og samgn., 221. mál (heiti ráðherra). --- Þskj. 227.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum, 2. umr.

Stjfrv., 114. mál (EES-reglur). --- Þskj. 114, nál. 488.

[16:36]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 16:43]


Stjórnarráð Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 314. mál (breyting ýmissa laga, heiti ráðherra). --- Þskj. 368.

[16:59]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Upplýsingalög, 1. umr.

Stjfrv., 366. mál (heildarlög). --- Þskj. 442.

[17:05]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

Fundi slitið kl. 17:52.

---------------