Fundargerð 140. þingi, 49. fundi, boðaður 2012-01-26 10:30, stóð 10:31:56 til 14:23:26 gert 26 14:36
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

49. FUNDUR

fimmtudaginn 26. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að dagskrármálum 2--6 væri frestað þar til eftir hádegi.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Hlusta | Horfa


Embætti forseta Alþingis.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Staða kjarasamninga.

[10:40]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Embætti forseta Alþingis.

[10:48]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birgir Ármannsson.


Staða forsætisráðherra.

[10:53]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ásmundur Einar Daðason.


Nefnd um samspil lífeyrissjóða og almannatrygginga.

[11:01]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Um fundarstjórn.

Svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum.

[11:09]

Hlusta | Horfa

Málhefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Sérstök umræða.

Skuldastaða heimila og fyrirtækja.

[11:10]

Hlusta | Horfa

Málhefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Um fundarstjórn.

Umræða um skýrslu Hagfræðistofnunar HÍ.

[11:44]

Hlusta | Horfa

Málhefjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Brottfall ýmissa laga, 1. umr.

Stjfrv., 382. mál (úrelt lög). --- Þskj. 490.

[11:45]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Menningarminjar, 1. umr.

Stjfrv., 316. mál (heildarlög). --- Þskj. 370.

[11:47]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Myndlistarlög, 1. umr.

Stjfrv., 467. mál (heildarlög). --- Þskj. 713.

[11:57]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Háskólar, 1. umr.

Stjfrv., 468. mál (sjálfstæði og lýðræði í háskólum, réttindi fatlaðra nemenda). --- Þskj. 714.

[12:03]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Málefni aldraðra og heilbrigðisþjónusta, 1. umr.

Stjfrv., 307. mál (sameining vistunarmatsnefnda). --- Þskj. 361.

[12:23]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014, fyrri umr.

Stjtill., 440. mál. --- Þskj. 682.

[12:26]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Lagning raflína í jörð, fyrri umr.

Þáltill. um.- og samgn., 402. mál. --- Þskj. 567.

[12:37]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu .

[Fundarhlé. --- 12:47]


Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins ohf. til eins árs, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 8. gr. laga nr. 6 1. febrúar 2007, um Ríkisútvarpið ohf.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Margrét Frímannsdóttir (A),

Magnús Geir Þórðarson (B),

Björg Eva Erlendsdóttir (A),

Magnús Stefánsson (B),

Halldór Guðmundsson (A).

Varamenn:

Ása Richardsdóttir (A),

Signý Ormarsdóttir (B),

Hlynur Hallsson (A),

Þórey Anna Matthíasdóttir (B),

Lárus Ýmir Óskarsson (A).


Hlutafélög og einkahlutafélög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 191. mál (einföldun samruna- og skiptingarreglna o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 195, nál. 716, brtt. 717.

[13:34]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 304. mál. --- Þskj. 354, nál. 673 og 674.

[13:36]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 728).


Fullgilding Árósasamningsins, frh. 2. umr.

Frv. um.- og samgn., 221. mál (heiti ráðherra). --- Þskj. 227.

[13:42]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 114. mál (EES-reglur). --- Þskj. 114, nál. 488.

[13:43]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Umhverfisábyrgð, 1. umr.

Stjfrv., 372. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 448.

[13:45]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Varnir gegn mengun hafs og stranda, 1. umr.

Stjfrv., 375. mál (mengunarvarnaráð hafna og bráðamengun). --- Þskj. 451.

[14:10]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Kjararáð og Stjórnarráð Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 365. mál (skrifstofustjórar, launaviðmið). --- Þskj. 441.

[14:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[14:22]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 14:23.

---------------