Fundargerð 140. þingi, 51. fundi, boðaður 2012-01-31 13:30, stóð 13:30:35 til 18:26:04 gert 1 7:50
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

51. FUNDUR

þriðjudaginn 31. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Ábyrgð og eftirlit hins opinbera gagnvart einkarekinni heilbrigðisþjónustu í ljósi sílikonpúða-málsins.

[14:05]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ólína Þorvarðardóttir.


Um fundarstjórn.

Tvær umræður um sama efni.

[14:40]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Álfheiður Ingadóttir.


Sérstök umræða.

Viðbrögð heilbrigðisyfirvalda vegna frétta um iðnaðarsílikon í brjóstapúðum.

[14:46]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Álfheiður Ingadóttir.


Matvæli, 1. umr.

Stjfrv., 387. mál (heimildir Matvælastofnunar, kærufrestur, EES-reglur). --- Þskj. 503.

[15:20]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum, 3. umr.

Stjfrv., 114. mál (EES-reglur). --- Þskj. 729.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög og einkahlutafélög, 3. umr.

Stjfrv., 191. mál (einföldun samruna- og skiptingarreglna o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 727.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullgilding Árósasamningsins, 3. umr.

Frv. um.- og samgn., 221. mál (heiti ráðherra). --- Þskj. 227, brtt. 731.

[15:36]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lagning raflína í jörð, síðari umr.

Þáltill. um.- og samgn., 402. mál. --- Þskj. 567.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innflutningur dýra, 1. umr.

Frv. HHj o.fl., 134. mál (gæludýr). --- Þskj. 134.

[15:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. ÞSa o.fl., 202. mál (uppboð aflaheimilda). --- Þskj. 207.

[16:50]

Hlusta | Horfa

[17:35]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. PHB, 408. mál (þjóðareign á nytjastofnum og nýtingarréttur). --- Þskj. 589.

[17:54]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

Fundi slitið kl. 18:26.

---------------