Fundargerð 140. þingi, 53. fundi, boðaður 2012-02-02 10:30, stóð 10:31:39 til 18:45:39 gert 3 7:52
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

53. FUNDUR

fimmtudaginn 2. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um stjórn þingflokks.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að borist hefið tilkynning um breytingu á stjórn þingflokks Samfylkingarinnar. Stjórnin er svo skipuð:

Magnús Orri Schram formaður, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir varaformaður og Ólína Þorvarðardóttir ritari.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Hlusta | Horfa


Rannsókn á Icesave og einkavæðingu banka.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Staða heimilanna.

[10:39]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinssosn.


Niðurstöður ráðherranefndar um atvinnumál.

[10:46]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Kristján Þór Júlíusson.


Öryggismál sjómanna.

[10:53]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ásbjörn Óttarsson.


Afnám verðtryggingar.

[10:58]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ásmundur Einar Daðason.


Kosning aðalmanns í bankaráð Seðlabanka Íslands í stað Daniels Gros til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, sbr. 26. gr. laga 36/2001, um Seðlabanka Íslands.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Ingibjörg Ingvadóttir.

Þar sem varamaður hafði verið kjörinn aðalmaður lagði forseti til að nýr varamaður yrði kjörinn í hans stað. Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Jón Helgi Egilsson.


Tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022, frh. fyrri umr.

Stjtill., 342. mál. --- Þskj. 418.

og

Fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014, frh. fyrri umr.

Stjtill., 343. mál. --- Þskj. 419.

[11:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála, 1. umr.

Stjfrv., 272. mál. --- Þskj. 300.

[12:44]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 13:04]

[13:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála, 1. umr.

Stjfrv., 273. mál. --- Þskj. 301.

[14:00]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Loftferðir, 1. umr.

Stjfrv., 349. mál (flugvernd, neytendavernd, loftferðasamningar, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 425.

[14:53]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Siglingalög, 1. umr.

Stjfrv., 348. mál. --- Þskj. 424.

[15:03]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Nálgunarbann og brottvísun af heimili, 1. umr.

Stjfrv., 267. mál (kæruheimild). --- Þskj. 289.

[15:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén, 1. umr.

Stjfrv., 268. mál (heildarlög). --- Þskj. 290.

[15:17]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Barnalög, 1. umr.

Stjfrv., 290. mál (réttindi barns, forsjá, umgengni o.fl.). --- Þskj. 328.

[16:34]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[18:24]

Útbýting þingskjala:


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 344. mál (varnir gegn kynferðislegri misnotkun barna). --- Þskj. 420.

[18:26]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, 1. umr.

Stjfrv., 346. mál (lagasafn). --- Þskj. 422.

[18:42]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

Fundi slitið kl. 18:45.

---------------