Fundargerð 140. þingi, 54. fundi, boðaður 2012-02-03 10:30, stóð 10:30:30 til 16:24:19 gert 6 7:58
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

54. FUNDUR

föstudaginn 3. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Davíð Stefánsson tæki sæti Álfheiðar Ingadóttur, 10. þm. Reykv. n.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Fullgilding Evrópuráðssamningsins um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og misnotkun, fyrri umr.

Stjtill., 341. mál. --- Þskj. 417.

[11:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Málefni safna, munnleg skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra.

[11:38]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Norræna hollustumerkið Skráargatið, síðari umr.

Þáltill. SF o.fl., 22. mál. --- Þskj. 22, nál. 743.

[12:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Matvæli, 1. umr.

Frv. atvinnuvn., 488. mál (reglugerð um merkingu matvæla). --- Þskj. 744.

[12:58]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .

[Fundarhlé. --- 13:08]


Sérstök umræða.

Atvinnustefna ríkisstjórnarinnar.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Birkir Jón Jónsson.


Afturköllun þingmáls.

[14:05]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 367 væri kölluð aftur.


Orkuskipti í samgöngum, ein umr.

Skýrsla iðnrh., 377. mál. --- Þskj. 453.

[14:06]

Hlusta | Horfa


Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, fyrri umr.

Þáltill. SkH o.fl., 30. mál. --- Þskj. 30.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Félagsleg aðstoð, 1. umr.

Frv. GBS o.fl., 50. mál (bifreiðastyrkir hreyfihamlaðra). --- Þskj. 50.

[15:10]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Frv. ÞSa o.fl., 258. mál (fjöldi sveitarstjórnarfulltrúa og efling íbúalýðræðis). --- Þskj. 270.

[15:37]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Fagleg úttekt á réttargeðdeildinni að Sogni í Ölfusi, fyrri umr.

Þáltill. BjörgvS o.fl., 319. mál. --- Þskj. 376.

[16:03]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Fæðingar- og foreldraorlof, 1. umr.

Frv. GLG o.fl., 109. mál. --- Þskj. 109.

[16:14]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[16:22]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 11. og 14. mál.

Fundi slitið kl. 16:24.

---------------