Fundargerð 140. þingi, 58. fundi, boðaður 2012-02-16 10:30, stóð 10:32:58 til 18:55:17 gert 17 7:58
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

58. FUNDUR

fimmtudaginn 16. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skriflegt svar.

[10:33]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 703 mundi dragast.

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:34]

Hlusta | Horfa


Yfirlýsing viðskiptaþings og fundur með forsvarsmönnum sveitarfélaga.

[10:34]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Fjárveitingar til heilbrigðisstofnana.

[10:41]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Kristján Þór Júlíusson.


Fjarvera forsætisráðherra á viðskiptaþingi.

[10:48]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.


Eignarhald á bönkunum.

[10:56]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Framfærsluuppbót Tryggingastofnunar.

[11:03]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 374. mál (hættumat vegna eldgosa). --- Þskj. 450, nál. 751.

[11:10]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og um.- og samgn.


Reglubundnar árlegar heimsóknir til eldri borgara í forvarnaskyni, frh. síðari umr.

Þáltill. SF o.fl., 21. mál. --- Þskj. 21, nál. 790.

[11:19]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 816).


Norræna hollustumerkið Skráargatið, frh. síðari umr.

Þáltill. SF o.fl., 22. mál. --- Þskj. 22, nál. 743.

[11:26]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 817).


Dómur Hæstaréttar um gjaldeyrislán, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra, ein umr.

[11:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Þátttaka þingmanna í atkvæðagreiðslum.

[13:06]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Pétur H. Blöndal.

[Fundarhlé. --- 13:08]


Staða lífeyrissjóðanna, munnleg skýrsla fjármálaráðherra, ein umr.

[13:30]

Hlusta | Horfa

[17:39]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 18:55.

---------------