Fundargerð 140. þingi, 62. fundi, boðaður 2012-02-27 15:00, stóð 15:00:16 til 19:43:59 gert 28 7:53
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

62. FUNDUR

mánudaginn 27. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um skriflegt svar.

[15:00]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 680 mundi dragast.

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:01]

Hlusta | Horfa


ESB og fjárfestingar útlendinga í sjávarútvegi.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Illugi Gunnarsson.


Uppgjör gengistryggðra lána.

[15:08]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Eygló Harðaradóttir.


Skuldamál heimilanna.

[15:15]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Breytingar á fiskveiðistjórnkerfinu.

[15:22]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birgir Ármannsson.


Hugsanleg þátttaka þingmanna í búsáhaldabyltingunni.

[15:28]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Um fundarstjórn.

Framhald umræðu um 209. mál frá 139. þingi.

[15:35]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Verklagsreglur um skilarétt, gjafabréf og inneignarnótur.

Fsp. LGeir, 503. mál. --- Þskj. 765.

[15:37]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Eignarhald ríkisins á fyrirtækjum.

Fsp. EyH, 427. mál. --- Þskj. 666.

[15:50]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Fjar- og dreifkennsla.

Fsp. EyH, 431. mál. --- Þskj. 670.

[16:05]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Tollar og vörugjöld.

Fsp. ÞKG, 441. mál. --- Þskj. 683.

[16:21]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Áminningar gagnvart opinberum starfsmönnum.

Fsp. ÞKG, 442. mál. --- Þskj. 684.

[16:36]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Ráðstafanir gegn skattsvikum.

Fsp. MÁ, 458. mál. --- Þskj. 701.

[16:51]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Álögur á eldsneyti.

Fsp. BJJ, 482. mál. --- Þskj. 737.

[17:05]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Virðisaukaskattur á barnaföt.

Fsp. BJJ, 499. mál. --- Þskj. 761.

[17:22]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Hlutfall skatta og gjalda til ríkissjóðs af útsöluverði bensíns og dísilolíu.

Fsp. SER, 500. mál. --- Þskj. 762.

[17:42]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Þróun raforkuverðs.

Fsp. EKG, 337. mál. --- Þskj. 413.

[17:59]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Markaðsverkefnið ,,Ísland -- allt árið``.

Fsp. SIJ, 437. mál. --- Þskj. 679.

[18:14]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Framhaldsskólastig á Vopnafirði.

Fsp. BJJ, 481. mál. --- Þskj. 736.

[18:29]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Þátttaka í Eurovision-söngvakeppninni í Aserbaídsjan.

Fsp. ÁÞS, 516. mál. --- Þskj. 791.

[18:43]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Opinn aðgangur að afrakstri fræðistarfa.

Fsp. MÁ, 534. mál. --- Þskj. 818.

[19:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Stefna í geðverndarmálum.

Fsp. EyH, 434. mál. --- Þskj. 676.

[19:13]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Þróun á notkun tauga- og geðlyfja meðal barna.

Fsp. EyH, 435. mál. --- Þskj. 677.

[19:27]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[19:41]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3., 17. og 20. mál.

Fundi slitið kl. 19:43.

---------------