Fundargerð 140. þingi, 63. fundi, boðaður 2012-02-28 13:30, stóð 13:31:04 til 18:42:16 gert 29 7:59
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

63. FUNDUR

þriðjudaginn 28. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að sérstök umræða sem fyrirhuguð hafði verið kl. 2 félli niður.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:05]

Hlusta | Horfa


Matvæli, 3. umr.

Frv. atvinnuvn., 488. mál (reglugerð um merkingu matvæla). --- Þskj. 744.

Enginn tók til máls.

[14:06]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 901).


Náttúruvernd, 3. umr.

Frv. RM o.fl., 63. mál (refsingar fyrir náttúruspjöll). --- Þskj. 865.

Enginn tók til máls.

[14:08]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 902).


Stjórnarráð Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 314. mál (breyting ýmissa laga, heiti ráðherra). --- Þskj. 866.

Enginn tók til máls.

[14:09]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 903).


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, 3. umr.

Stjfrv., 374. mál (hættumat vegna eldgosa). --- Þskj. 815, brtt. 896.

[14:11]

Hlusta | Horfa

[14:19]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 904).


Um fundarstjórn.

Frammíköll þingmanns -- þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB.

[14:21]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Upplýsingaréttur um umhverfismál, 2. umr.

Frv. ÓÞ o.fl., 59. mál (frumkvæðisskylda stjórnvalda). --- Þskj. 59, nál. 876.

[14:24]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. BjarnB o.fl., 490. mál (barnaföt o.fl.). --- Þskj. 750.

[14:36]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Rannsókn á einkavæðingu banka, fyrri umr.

Þáltill. SkH o.fl., 493. mál. --- Þskj. 754.

[15:25]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda, 1. umr.

Frv. MT o.fl., 334. mál (þak á laun forsvarsmanna verkalýðsfélaga). --- Þskj. 410.

[16:44]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna, 1. umr.

Frv. ÁÞS o.fl., 108. mál (áheyrnarfulltrúi í landskjörstjórn og yfirkjörstjórn). --- Þskj. 108.

[16:59]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Heilbrigðisþjónusta í heimabyggð, fyrri umr.

Þáltill. ÁsmD o.fl., 120. mál. --- Þskj. 120.

[17:09]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Hlutaskrá og safnreikningar, 1. umr.

Frv. GLG o.fl., 111. mál (gagnsæi eignarhalds hlutafélaga). --- Þskj. 111.

[17:44]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Ráðstafanir til að lækka eldsneytisverð, 1. umr.

Frv. TÞH o.fl., 559. mál. --- Þskj. 863.

[17:51]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, 1. umr.

Frv. BirgJ o.fl., 466. mál (selir). --- Þskj. 712.

[18:20]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Vestfirðir sem vettvangur þróunar, rannsókna og kennslu á sviði sjávarútvegs, fyrri umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 60. mál. --- Þskj. 60.

[18:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[18:39]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 2., 7., 14. og 19. mál.

Fundi slitið kl. 18:42.

---------------