Fundargerð 140. þingi, 64. fundi, boðaður 2012-02-29 15:00, stóð 15:01:04 til 23:30:25 gert 1 8:0
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

64. FUNDUR

miðvikudaginn 29. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um embættismenn fastanefnda.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Forseti kynnti eftirfarandi breytingu á skipan embættismanna fastanefnda: Árni Páll Árnason 1. varaformaður utanríkismálanefndar og Sigmundur Ernir Rúnarsson 2. varaformaður atvinnuveganefndar.


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 732 og 764 mundu dragast.


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:04]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Upplýsingaréttur um umhverfismál, frh. 2. umr.

Frv. ÓÞ o.fl., 59. mál (frumkvæðisskylda stjórnvalda). --- Þskj. 59, nál. 876.

[15:38]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og um.- og samgn.


Afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra, síðari umr.

Þáltill. BjarnB, 403. mál. --- Þskj. 573, nál. 908, 910 og 912.

[15:47]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 19:20]

[20:00]

Hlusta | Horfa

[23:29]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 23:30.

---------------