Fundargerð 140. þingi, 65. fundi, boðaður 2012-03-01 10:30, stóð 10:30:16 til 16:05:42 gert 2 7:51
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

65. FUNDUR

fimmtudaginn 1. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skriflegt svar.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 734 mundi dragast.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:30]

Hlusta | Horfa


Úrvinnsla skuldamála heimilanna.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Verðtryggð lán Landsbankans.

[10:38]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Staða ættleiðingarmála.

[10:45]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Jónína Rós Guðmundsdóttir.


Byggðamál og aðildarumsókn að ESB.

[10:52]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Tillögur til lausnar skuldavanda heimilanna.

[10:58]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.


Afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra, frh. síðari umr.

Þáltill. BjarnB, 403. mál. --- Þskj. 573, nál. 908, 910 og 912.

[11:06]

Hlusta | Horfa


Sérstök umræða.

Stefna í gjaldmiðilsmálum.

[11:48]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Sérstök umræða.

Skýrsla Barnaheilla um vannæringu barna í heiminum.

[12:29]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Árni Þór Sigurðsson.

[Fundarhlé. --- 13:00]


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 161/2011 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 570. mál (eftirlit með endurskoðendum). --- Þskj. 887.

[13:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 147/2009 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 571. mál (jafnrétti kynja). --- Þskj. 888.

[13:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2011 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 572. mál (bótaábyrgð slysa við farþegaflutninga á sjó). --- Þskj. 889.

[13:37]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 573. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 890.

[14:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 76/2011 um breytingu á VI. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 583. mál (félagslegt öryggi). --- Þskj. 909.

[14:07]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar, fyrri umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 68. mál. --- Þskj. 68.

[14:11]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Samningsveð, 1. umr.

Frv. LMós o.fl., 288. mál (fasteignaveðlán). --- Þskj. 324.

[15:20]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Meðferð einkamála, 1. umr.

Frv. GÞÞ o.fl., 320. mál (flýtimeðferð mála um gengistryggð lán). --- Þskj. 377.

[15:44]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Skipun rannsóknarnefndar til að skoða starfshætti ráðuneyta og Seðlabanka Íslands, fyrri umr.

Þáltill. ÞSa o.fl., 535. mál. --- Þskj. 820.

[15:47]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Vextir og verðtrygging, 1. umr.

Frv. GLG o.fl., 96. mál (hámark vaxta). --- Þskj. 96.

[15:53]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[16:02]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 14. mál.

Fundi slitið kl. 16:05.

---------------