Fundargerð 140. þingi, 72. fundi, boðaður 2012-03-13 23:59, stóð 15:09:40 til 19:04:05 gert 14 8:2
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

72. FUNDUR

þriðjudaginn 13. mars,

að loknum 71. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:09]

Hlusta | Horfa


Tollalög o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 584. mál (dreifing gjalddaga). --- Þskj. 911.

Enginn tók til máls.

[15:10]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 972).


Upplýsingaréttur um umhverfismál, 3. umr.

Frv. ÓÞ o.fl., 59. mál (frumkvæðisskylda stjórnvalda). --- Þskj. 59, nál. 934.

[15:11]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipulagslög, 2. umr.

Frv. EyH o.fl., 105. mál (skilvirkari afgreiðsla aðalskipulags). --- Þskj. 105, nál. 918.

[16:11]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heilbrigðisstarfsmenn, 2. umr.

Stjfrv., 147. mál (heildarlög). --- Þskj. 147, nál. 949, 953 og 969.

[16:17]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umboðsmaður skuldara, 1. umr.

Frv. velfn., 576. mál (gjaldskyldir aðilar). --- Þskj. 897.

[17:24]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .


Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins, fyrri umr.

Þáltill. VigH o.fl., 39. mál. --- Þskj. 39.

[17:27]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. HHj, 137. mál (heimild til upptöku ólögmæts ávinnings). --- Þskj. 137.

[19:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Endurskoðun laga og reglugerða um kaup erlendra aðila á jörðum á Íslandi, fyrri umr.

Þáltill. ÓN o.fl., 358. mál. --- Þskj. 434.

Enginn tók til máls.

[19:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[19:02]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 8.--10. mál.

Fundi slitið kl. 19:04.

---------------