Fundargerð 140. þingi, 74. fundi, boðaður 2012-03-15 10:30, stóð 10:31:07 til 18:03:50 gert 16 8:13
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

74. FUNDUR

fimmtudaginn 15. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skrifleg svör.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 648, 749, 810, 842 og 853 mundu dragast.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Hlusta | Horfa


Málefni SpKef.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Orð forsætisráðherra um krónuna.

[10:38]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Staða aðildarviðræðna við ESB.

[10:44]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Jón Bjarnason.


Fjölgun starfa.

[10:51]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birgir Ármannsson.


Orð forsætisráðherra um krónuna.

[10:58]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birkir Jón Jónsson.


Fullgilding Evrópuráðssamningsins um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og misnotkun, frh. síðari umr.

Stjtill., 341. mál. --- Þskj. 417, nál. 942.

[11:06]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 999).


Málefni aldraðra og heilbrigðisþjónusta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 307. mál (sameining vistunarmatsnefnda). --- Þskj. 361, nál. 967, brtt. 968.

[11:07]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Umboðsmaður skuldara, 3. umr.

Frv. velfn., 576. mál (gjaldskyldir aðilar). --- Þskj. 897.

Enginn tók til máls.

[11:14]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1001).


Um fundarstjórn.

Umræður um fundarstjórn -- orð ráðherra -- málefni lögreglu.

[11:15]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Mat á umhverfisáhrifum, 1. umr.

Stjfrv., 598. mál (EES-reglur, aukin matsskylda o.fl.). --- Þskj. 933.

[11:20]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Efling græna hagkerfisins á Íslandi, síðari umr.

Þáltill. SkH o.fl., 7. mál. --- Þskj. 7, nál. 993, brtt. 994.

[11:31]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 12:30]

[13:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði, síðari umr.

Þáltill. SII o.fl., 12. mál. --- Þskj. 12, nál. 980.

[14:36]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. AtlG o.fl., 98. mál (kynferðisbrot). --- Þskj. 98.

[15:41]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Greiðsluþátttaka ríkissjóðs vegna uppbyggingar Helguvíkurhafnar, frh. 1. umr.

Frv. ÁJ o.fl., 113. mál. --- Þskj. 113.

[16:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 1. umr.

Frv. ÞKG o.fl., 253. mál (uppsögn starfs). --- Þskj. 263.

[16:17]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Tímasett áætlun um yfirfærslu heilsugæslunnar frá ríki til sveitarfélaga, fyrri umr.

Þáltill. RR o.fl., 220. mál. --- Þskj. 226.

[16:34]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Bankasýsla ríkisins, 1. umr.

Frv. GÞÞ o.fl., 255. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 265.

[17:05]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Útgáfa virkjanaleyfa, fyrri umr.

Þáltill. SIJ o.fl., 491. mál. --- Þskj. 752.

[17:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, 1. umr.

Frv. EyH o.fl., 230. mál. --- Þskj. 236.

[17:46]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Aðgangur almennings að hljóðupptökum Blindrabókasafns Íslands, fyrri umr.

Þáltill. HHj, 389. mál. --- Þskj. 518.

[17:49]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[18:01]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 15. mál.

Fundi slitið kl. 18:03.

---------------