Fundargerð 140. þingi, 75. fundi, boðaður 2012-03-20 13:30, stóð 13:33:01 til 19:08:04 gert 21 8:1
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

75. FUNDUR

þriðjudaginn 20. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skrifleg svör.

[13:33]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 848, 849 og 914 mundu dragast.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:33]

Hlusta | Horfa


Ný reglugerð um sorpbrennslur.

[13:33]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Staða Íslands innan Schengen.

[13:41]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Eldsneytisverð og ferðastyrkir.

[13:49]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Lilja Mósesdóttir.


Makríldeilan við ESB.

[13:56]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Barátta lögreglu við glæpagengi.

[14:04]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Ernir Rúnarsson.


Sérstök umræða.

Vaðlaheiðargöng.

[14:11]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Efling græna hagkerfisins á Íslandi, frh. síðari umr.

Þáltill. SkH o.fl., 7. mál. --- Þskj. 7, nál. 993, brtt. 994.

[14:40]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1020).


Málefni aldraðra, heilbrigðisþjónusta, almannatryggingar og kosningar til Alþingis, 3. umr.

Stjfrv., 307. mál (sameining vistunarmatsnefnda). --- Þskj. 1000.

Enginn tók til máls.

[14:59]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1021).


Skipulagslög, 3. umr.

Frv. EyH o.fl., 105. mál (skilvirkari afgreiðsla aðalskipulags). --- Þskj. 996.

Enginn tók til máls.

[14:59]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1022).


Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála, 2. umr.

Stjfrv., 272. mál (heildarlög). --- Þskj. 300, nál. 920 og 1018, brtt. 921.

og

Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála, 2. umr.

Stjfrv., 273. mál (heildarlög). --- Þskj. 301, nál. 920 og 1018, brtt. 922.

[15:03]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, 2. umr.

Stjfrv., 346. mál (lagasafn). --- Þskj. 422, nál. 1009.

[17:42]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra við umræðu.

[17:47]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Náttúruvernd, 2. umr.

Stjfrv., 225. mál (akstur utan vega o.fl.). --- Þskj. 231, nál. 1008.

[17:54]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[19:07]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4. og 11.--12. mál.

Fundi slitið kl. 19:08.

---------------