Fundargerð 140. þingi, 80. fundi, boðaður 2012-03-29 10:30, stóð 10:33:22 til 00:00:41 gert 30 7:53
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

80. FUNDUR

fimmtudaginn 29. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Hlusta | Horfa


Orð þingmanns um vinnubrögð ríkisstjórnarinnar.

[10:33]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Veiðigjöld.

[10:41]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Verðtryggð lán Landsbankans.

[10:48]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Samningamaður Íslands í makríldeilunni.

[10:55]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Úrræði fyrir fólk í greiðsluvanda.

[11:03]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Um fundarstjórn.

Orð forsætisráðherra um fyrrverandi sjávarútvegsráðherra.

[11:11]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Jón Bjarnason.

[11:13]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[11:14]

Hlusta | Horfa


Lengd þingfundar.

[11:15]

Hlusta | Horfa


Um fundarstjórn.

Stuðningur við ríkisstjórnina o.fl.

[11:17]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Bjarni Benediktsson.


Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga, síðari umr.

Þáltill. meiri hl. stjórnsk.- og eftirln., 636. mál. --- Þskj. 1019, nál. 1097, 1100 og 1101, brtt. 1028, 1098, 1099, 1102, 1103, 1104, 1105, 1106, 1107 og 1110.

[11:32]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 12:51]

[13:31]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 18:54]

[19:16]

Hlusta | Horfa

[23:31]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 00:00.

---------------