Fundargerð 140. þingi, 81. fundi, boðaður 2012-03-30 10:30, stóð 10:32:23 til 17:20:24 gert 12 13:10
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

81. FUNDUR

föstudaginn 30. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Veiðigjöld, 1. umr.

Stjfrv., 658. mál (heildarlög). --- Þskj. 1053.

[10:33]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 12:52]

[13:45]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Fjölmiðlar, 1. umr.

Stjfrv., 599. mál (eignarhald, ábyrgðarmenn o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 935.

[14:35]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Ætlað samþykki við líffæragjafir, fyrri umr.

Þáltill. SF o.fl., 476. mál. --- Þskj. 730.

[15:29]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Staðfesting samnings um afhendingu vegna refsiverðrar háttsemi milli Norðurlandanna, fyrri umr.

Stjtill., 600. mál (norræn handtökuskipun). --- Þskj. 937.

[15:43]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2012, fyrri umr.

Stjtill., 601. mál. --- Þskj. 938.

[15:46]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Fríverslunarsamningur EFTA og Hong Kong, Kína, samningur sömu aðila um vinnumál o.fl., fyrri umr.

Stjtill., 603. mál. --- Þskj. 945.

[15:48]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa o.fl., fyrri umr.

Stjtill., 604. mál. --- Þskj. 946.

[16:00]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Fríverslunarsamningur EFTA og Svartfjallalands og landbúnaðarsamningur Íslands og Svartfjallalands, fyrri umr.

Stjtill., 605. mál. --- Þskj. 947.

[16:07]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 19/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 609. mál (eiginfjárkröfur og starfsmannastefna fjármálafyrirtækja). --- Þskj. 959.

[16:14]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 20/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 610. mál (lánshæfismatsfyrirtæki). --- Þskj. 960.

[16:25]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 611. mál (losun gróðurhúsalofttegunda). --- Þskj. 961.

[16:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 32/2012 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 612. mál (opinber eftirlits- og viðurlagakerfi fyrir endurskoðendur). --- Þskj. 962.

[16:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 621. mál (vátrygginga- og endurtryggingafyrirtæki). --- Þskj. 979.

[16:41]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. KÞJ o.fl., 565. mál (meðferð fjárlagafrumvarps). --- Þskj. 882.

[16:44]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Framkvæmdaátak í vegamálum á árunum 2012--2013, fyrri umr.

Þáltill. JónG o.fl., 635. mál. --- Þskj. 1017.

[16:54]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Skipun nefndar til að endurskoða vörugjalda- og tollalöggjöf, fyrri umr.

Þáltill. ÞKG o.fl., 386. mál. --- Þskj. 499.

[17:04]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Landlæknir og lýðheilsa, 1. umr.

Frv. meiri hl. velfn., 679. mál (eftirlit með heilbrigðisþjónustu). --- Þskj. 1093.

[17:12]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .

[17:19]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:20.

---------------