
83. FUNDUR
mánudaginn 16. apríl,
kl. 3 síðdegis.
[15:00]
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Aðkoma ESB að dómsmáli um Icesave.
Spyrjandi var Ólöf Nordal.
Aðildarviðræður við ESB.
Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Mannréttindamál í Kína.
Spyrjandi var Þór Saari.
Tvíhliða viðskiptasamningar við Kína og fleiri ríki.
Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.
Auðlindagjöld.
Spyrjandi var Jón Gunnarsson.
Um fundarstjórn.
Trúnaðarupplýsingar af nefndarfundi.
Málshefjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.
Fyrirkomulag úrskurða í vátryggingamálum.
Fsp. HHj, 517. mál. --- Þskj. 792.
Umræðu lokið.
Innlán heimila og fjármagnstekjur.
Fsp. GÞÞ, 720. mál. --- Þskj. 1158.
Umræðu lokið.
Frekari aðgerðir gegn svartri atvinnustarfsemi.
Fsp. LGeir, 501. mál. --- Þskj. 763.
Umræðu lokið.
Erlend lán hjá Byggðastofnun.
Fsp. GBS, 595. mál. --- Þskj. 929.
Umræðu lokið.
Aðgerðir til lækkunar á húshitunarkostnaði.
Fsp. EKG, 631. mál. --- Þskj. 1007.
Umræðu lokið.
Prófessorsstaða tengd nafni Jóns Sigurðssonar.
Fsp. EKG, 630. mál. --- Þskj. 998.
Umræðu lokið.
Áframhaldandi þróun félagsvísa.
Fsp. HHj, 616. mál. --- Þskj. 974.
Umræðu lokið.
Hækkun kostnaðarhlutdeildar lífeyrisþega, öryrkja og barna vegna sjúkraþjálfunar.
Fsp. GÞÞ, 628. mál. --- Þskj. 991.
Umræðu lokið.
Út af dagskrá voru tekin 8. og 11. mál.
Fundi slitið kl. 17:31.
---------------