Fundargerð 140. þingi, 84. fundi, boðaður 2012-04-17 13:30, stóð 13:32:05 til 23:55:33 gert 18 9:52
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

84. FUNDUR

þriðjudaginn 17. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Tilhögun þingfundar.

[13:32]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að hlé yrði gert milli kl. 7 og 8 vegna nefndarfunda.


Störf þingsins.

[13:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Framlagning stjórnarfrumvarpa.

[14:09]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, fyrri umr.

Stjtill., 699. mál (fækkun ráðuneyta). --- Þskj. 1132.

[14:18]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 18:52]

[20:00]

Hlusta | Horfa

[23:32]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3.--5. mál.

Fundi slitið kl. 23:55.

---------------