Fundargerð 140. þingi, 85. fundi, boðaður 2012-04-18 15:00, stóð 15:00:40 til 19:54:08 gert 20 8:9
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

85. FUNDUR

miðvikudaginn 18. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Störf þingsins.

[15:00]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Tilhögun þingfundar.

[15:35]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að samkomulag væri um að ljúka umræðu um Stjórnarráðið og taka síðan fyrir umræðu um rammaáætlun.


Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, frh. fyrri umr.

Stjtill., 699. mál (fækkun ráðuneyta). --- Þskj. 1132.

[15:37]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, fyrri umr.

Stjtill., 727. mál (rammaáætlun). --- Þskj. 1165.

[17:53]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 2.--3. og 6.--8. mál.

Fundi slitið kl. 19:54.

---------------