Fundargerð 140. þingi, 87. fundi, boðaður 2012-04-24 13:30, stóð 13:31:09 til 22:19:53 gert 25 8:2
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

87. FUNDUR

þriðjudaginn 24. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson tæki sæti Gunnars Braga Sveinssonar, 4. þm. Norðvest.


Tilkynning um skrifleg svör.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti svar við fyrirspurn á þskj. 1038 mundi dragast.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:32]

Hlusta | Horfa


Landsdómur.

[13:33]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Aðdragandi Icesave-samninganna.

[13:40]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Breytingar á Stjórnarráðinu.

[13:45]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Mannréttindabrot í Kína.

[13:51]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þór Saari.


Fyrirætlaðar viðskiptaþvinganir ESB.

[13:57]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Um fundarstjórn.

Mælendaskrá í óundirbúnum fyrirspurnum.

[14:04]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Lilja Mósesdóttir.


Lengd þingfundar.

Forseti lagði til að fundur gæti staðið lengur en þingsköp kveða á um svo koma mætti dagskrármálum til nefnda.

[14:05]

Hlusta | Horfa


Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, frh. fyrri umr.

Stjtill., 727. mál (rammaáætlun). --- Þskj. 1165.

[14:10]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði, 1. umr.

Stjfrv., 718. mál. --- Þskj. 1156.

[18:54]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 20:08]

[20:45]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, 1. umr.

Stjfrv., 686. mál (hækkun hámarksgreiðslna o.fl.). --- Þskj. 1116.

[21:45]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Tekjustofnar sveitarfélaga, 1. umr.

Stjfrv., 633. mál (hesthús). --- Þskj. 1013.

[22:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Matvæli, 2. umr.

Stjfrv., 138. mál (takmörkun á gildissviði laganna, reglugerðarheimild, EES-reglur). --- Þskj. 138, nál. 1076, brtt. 1077.

[22:07]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[22:18]

Útbýting þingskjala:


Vísun máls til nefndar.

[22:18]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að 5. dagskrármál gengi til umhverfis- og samgöngunefndar en ekki efnahags- og viðskiptanefndar.

Út af dagskrá voru tekin 6., 7. og 9. mál.

Fundi slitið kl. 22:19.

---------------