Fundargerð 140. þingi, 88. fundi, boðaður 2012-04-25 15:00, stóð 15:00:16 til 19:06:55 gert 26 7:52
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

88. FUNDUR

miðvikudaginn 25. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[15:00]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að atkvæðagreiðslur yrðu um kl. 16 um 3. og 6. dagskrármál.


Störf þingsins.

[15:00]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Málefni Farice.

[15:35]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Matvæli, frh. 2. umr.

Stjfrv., 138. mál (takmörkun á gildissviði laganna, reglugerðarheimild, EES-reglur). --- Þskj. 138, nál. 1076, brtt. 1077.

[16:01]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 76/2011 um breytingu á VI. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 583. mál (félagslegt öryggi). --- Þskj. 909, nál. 1095.

[16:10]

Hlusta | Horfa

[16:14]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1234).


Lögreglulög, 1. umr.

Stjfrv., 739. mál (fækkun umdæma o.fl.). --- Þskj. 1177.

[16:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Framkvæmdarvald og stjórnsýsla í héraði, 1. umr.

Stjfrv., 738. mál (heildarlög). --- Þskj. 1176.

[18:05]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[19:06]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 7.--12. mál.

Fundi slitið kl. 19:06.

---------------