Fundargerð 140. þingi, 90. fundi, boðaður 2012-04-27 10:30, stóð 10:30:53 til 19:31:11 gert 30 8:32
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

90. FUNDUR

föstudaginn 27. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að hádegishlé yrði milli kl. 12.30 og 13.30.


Tilkynning um skrifleg svör.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 906 og 907 mundu dragast.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Hlusta | Horfa


Réttarstaða fatlaðra til bifreiðakaupa.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Kristján Þór Júlíusson.


Vinna við landbúnaðarkafla í ESB-viðræðunum.

[10:38]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Verðbólga og efnahagshorfur.

[10:45]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Bann við innflutningi á hráu kjöti.

[10:52]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ásmundur Einar Daðason.


Sjúklingar sem bíða eftir hjúkrunarrými.

[10:59]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Matvæli, 3. umr.

Stjfrv., 138. mál (takmörkun á gildissviði laganna, reglugerðarheimild, EES-reglur). --- Þskj. 1233.

Enginn tók til máls.

[11:06]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1240).


Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, 1. umr.

Stjfrv., 748. mál (heildarlög). --- Þskj. 1186.

[11:11]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 12:39]

[13:42]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Bókmenntasjóður o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 654. mál (Miðstöð íslenskra bókmennta). --- Þskj. 1048.

[16:10]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Framhaldsskólar, 1. umr.

Stjfrv., 715. mál (réttur og ábyrgð nemenda og efnisgjöld). --- Þskj. 1150.

[16:29]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, 1. umr.

Stjfrv., 663. mál (reglugerðarheimild fagráðherra). --- Þskj. 1069.

[16:44]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Gjaldeyrismál, 1. umr.

Stjfrv., 731. mál (rýmkun heimilda o.fl.). --- Þskj. 1169.

[16:50]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Hlutafélög, 1. umr.

Stjfrv., 703. mál (opinber hlutafélög, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 1136.

[18:19]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Ökutækjatrygging, 1. umr.

Stjfrv., 733. mál (heildarlög). --- Þskj. 1171.

[18:38]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, 1. umr.

Stjfrv., 660. mál (framleiðsla og dreifing áburðar o.fl.). --- Þskj. 1060.

[18:54]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta, 1. umr.

Frv. EyH o.fl., 695. mál. --- Þskj. 1127.

[19:08]

Hlusta | Horfa

[19:24]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Loftslagsmál, 1. umr.

Stjfrv., 751. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1189.

[19:25]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

Út af dagskrá voru tekin 8., 10., 11., 13., 15. og 18.--24. mál.

Fundi slitið kl. 19:31.

---------------