Fundargerð 140. þingi, 91. fundi, boðaður 2012-04-30 15:00, stóð 15:00:09 til 17:14:19 gert 2 7:50
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

91. FUNDUR

mánudaginn 30. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar.

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:00]

Hlusta | Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:06]

Hlusta | Horfa


Framhald ESB-viðræðna.

[15:06]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Fylgi við ESB-aðild og íslenska krónan.

[15:13]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Skýrsla um áhrif fjármálahrunsins á lífskjör þjóðarinnar.

[15:20]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Tryggvi Þór Herbertsson.


Fjárframlög til Landbúnaðarháskóla Íslands.

[15:27]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson.


Ráðstöfunartekjur og húsnæðiskostnaður.

[15:35]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Sérstök umræða.

Staðan í úrlausn skuldavanda heimilanna.

[15:42]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.


Auðlegðarskattur, eignarnám og skattlagning.

Fsp. GÞÞ, 483. mál. --- Þskj. 738.

[16:17]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Flugvildarpunktar.

Fsp. MÁ, 519. mál. --- Þskj. 794.

[16:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Tengsl undirbúnings umsóknar um aðild að Evrópusambandinu og friðunar svartfugls.

Fsp. GÞÞ, 585. mál. --- Þskj. 913.

[16:46]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Skipulag haf- og strandsvæða.

Fsp. EKG, 618. mál. --- Þskj. 976.

[17:00]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

Út af dagskrá var tekið 7. mál.

Fundi slitið kl. 17:14.

---------------