Fundargerð 140. þingi, 94. fundi, boðaður 2012-05-03 10:30, stóð 10:31:19 til 02:31:30 gert 4 8:2
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

94. FUNDUR

fimmtudaginn 3. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Minning Guðrúnar J. Halldórsdóttur.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti minntist Guðrúnar J. Halldórsdóttur, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 2. maí sl.


Tilkynning um skrifleg svör.

[10:35]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 883 mundi dragast.


Störf þingsins.

[10:36]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Lengd þingfundar.

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[11:12]

Hlusta | Horfa


Sérstök umræða.

Kreppa krónunnar.

[11:44]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Lilja Mósesdóttir.


Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, frh. síðari umr.

Stjtill., 699. mál (fækkun ráðuneyta). --- Þskj. 1132, nál. 1247 og 1250.

[12:24]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 13:01]

[14:01]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 19:22]

[19:59]

Hlusta | Horfa

[01:27]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 5.--16. mál.

Fundi slitið kl. 02:31.

---------------