Fundargerð 140. þingi, 95. fundi, boðaður 2012-05-04 10:30, stóð 10:31:06 til 17:46:38 gert 7 7:51
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

95. FUNDUR

föstudaginn 4. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar um útflutningsaðstoð og landkynningu.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Hlusta | Horfa


Skýrsla um áhrif frumvarpa um sjávarútvegsmál.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Eftirlitsnefnd um framkvæmd skuldaaðlögunar.

[10:39]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Útvistun opinberra verkefna til Bændasamtakanna.

[10:47]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Endurskoðun fiskveiðilöggjafarinnar.

[10:54]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Bann við innflutningi á hráu kjöti.

[11:02]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson.


Um fundarstjórn.

Ummæli þingmanna um fjarstadda menn.

[11:09]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ólína Þorvarðardóttir.


Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, frh. síðari umr.

Stjtill., 699. mál (fækkun ráðuneyta). --- Þskj. 1132, nál. 1247 og 1250.

[11:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:44]


Um fundarstjórn.

Umræða og afgreiðsla dagskrármála.

[13:33]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Björn Valur Gíslason.


Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 689. mál (stofnstyrkir, frádráttarákvæði). --- Þskj. 1119.

[13:35]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Upprunaábyrgð á raforku, 1. umr.

Stjfrv., 728. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1166.

[13:45]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Húsnæðismál, 1. umr.

Stjfrv., 734. mál (Íbúðalánasjóður, EES-reglur). --- Þskj. 1172.

[13:57]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Atvinnutengd starfsendurhæfing og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða, 1. umr.

Stjfrv., 735. mál (heildarlög). --- Þskj. 1173.

[14:45]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Réttindagæsla fyrir fatlað fólk, 1. umr.

Stjfrv., 692. mál (ráðstafanir til að draga úr nauðung í þjónustu). --- Þskj. 1124.

[15:19]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Heiðurslaun listamanna, 1. umr.

Frv. meiri hl. allsh.- og menntmn., 719. mál (heildarlög). --- Þskj. 1157.

[15:25]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Aðgerðir gegn skipulagðri glæpastarfsemi, fyrri umr.

Þáltill. allsh.- og menntmn., 717. mál. --- Þskj. 1152.

[16:13]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Frv. meiri hl. efh.- og viðskn., 716. mál (málshöfðunarfrestur o.fl.). --- Þskj. 1151.

[16:34]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Bætt heilbrigðisþjónusta og heilbrigði ungs fólks, fyrri umr.

Þáltill. velfn., 680. mál. --- Þskj. 1108.

[16:52]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu .


Sjúkratryggingar og lyfjalög, 2. umr.

Stjfrv., 256. mál (greiðsluþátttaka í lyfjakostnaði og lyfjagagnagrunnur). --- Þskj. 266, nál. 1244, brtt. 1245.

[17:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skattar og gjöld, 1. umr.

Stjfrv., 653. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1047.

[17:18]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[17:27]

Útbýting þingskjala:


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Stjfrv., 666. mál (undanþágur, endurgreiðslur o.fl.). --- Þskj. 1072.

[17:28]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Dómstólar, 1. umr.

Stjfrv., 683. mál (aðstoðarmenn dómara). --- Þskj. 1112.

[17:42]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

Út af dagskrá voru tekin 16.--17. mál.

Fundi slitið kl. 17:46.

---------------