Fundargerð 140. þingi, 98. fundi, boðaður 2012-05-11 10:30, stóð 10:31:45 til 18:02:57 gert 14 8:6
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

98. FUNDUR

föstudaginn 11. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að samkomulag væri um að fundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, frh. síðari umr.

Stjtill., 699. mál (fækkun ráðuneyta). --- Þskj. 1132, nál. 1247 og 1250.

[11:05]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1297).


Um fundarstjórn.

Breytingar á ráðuneytum.

[11:40]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Birgir Ármannsson.


Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, frh. 3. umr.

Stjfrv., 346. mál (lagasafn). --- Þskj. 422.

[11:41]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1298).


Vörumerki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 269. mál (ívilnandi úrræði við afgreiðslu umsókna o.fl.). --- Þskj. 296, nál. 1061, brtt. 1062.

[11:41]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, frh. 2. umr.

Stjfrv., 278. mál (raunverulegur eigandi, viðurkennd persónuskilríki o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 306, nál. 1094.

[11:43]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Siglingalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 348. mál (tryggingar skipaeigenda gegn sjóréttarkröfum, EES-reglur). --- Þskj. 424, nál. 1251.

[11:47]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2012, frh. síðari umr.

Stjtill., 601. mál. --- Þskj. 938, nál. 1239.

[11:50]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1302).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 83/2011 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 351. mál (opinber innkaup). --- Þskj. 427, nál. 1208.

[11:51]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1303).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 119/2010 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 537. mál (flugeldavörur og sprengiefni). --- Þskj. 832, nál. 1096.

[11:51]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1304).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 65/2009 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 538. mál (mengun af völdum skipa). --- Þskj. 833, nál. 1215.

[11:52]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1305).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 85/2011 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 539. mál (myndun og meðhöndlun úrgangs). --- Þskj. 834, nál. 1207.

[11:53]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1306).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 161/2011 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 570. mál (eftirlit með endurskoðendum). --- Þskj. 887, nál. 1206.

[11:55]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1307).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2011 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 572. mál (bótaábyrgð slysa við farþegaflutninga á sjó). --- Þskj. 889, nál. 1216.

[11:56]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1308).


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 762. mál (sparisjóðir). --- Þskj. 1253.

[11:56]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 12:47]

[13:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Um fundarstjórn.

Viðvera nefndarformanna.

[14:50]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Pétur H. Blöndal.


Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, 1. umr.

Stjfrv., 763. mál (innheimta iðgjalds). --- Þskj. 1254.

[14:50]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Réttarstaða einstaklinga með kynáttunarvanda, 1. umr.

Stjfrv., 736. mál (heildarlög). --- Þskj. 1174.

[15:18]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Íslenskur ríkisborgararéttur, 2. umr.

Stjfrv., 135. mál (biðtími vegna refsinga o.fl.). --- Þskj. 135, nál. 1059.

[15:58]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nálgunarbann og brottvísun af heimili, 2. umr.

Stjfrv., 267. mál (kæruheimild). --- Þskj. 289, nál. 1089.

[16:03]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lokafjárlög 2010, 2. umr.

Stjfrv., 188. mál. --- Þskj. 192, nál. 1222 og 1281.

[16:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög, 2. umr.

Stjfrv., 367. mál (breyting ýmissa ákvæða). --- Þskj. 443, nál. 1051.

[17:53]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brottfall ýmissa laga, 2. umr.

Stjfrv., 382. mál (úrelt lög). --- Þskj. 490, nál. 1014.

[17:57]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:00]

Útbýting þingskjala:


Bætt heilbrigðisþjónusta og heilbrigði ungs fólks, síðari umr.

Þáltill. velfn., 680. mál. --- Þskj. 1108.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 22.--23. mál.

Fundi slitið kl. 18:02.

---------------