Fundargerð 140. þingi, 100. fundi, boðaður 2012-05-16 15:00, stóð 15:00:40 til 21:38:51 gert 18 7:52
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

100. FUNDUR

miðvikudaginn 16. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[15:00]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að samkomulag væri um að fundur stæði til kl. 10.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið


Um fundarstjórn.

Svar við fyrirspurn.

[15:37]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 19/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 609. mál (eiginfjárkröfur og starfsmannastefna fjármálafyrirtækja). --- Þskj. 959, nál. 1279.

[15:43]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1364).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 147/2009 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 571. mál (jafnrétti kynja). --- Þskj. 888, nál. 1296.

[15:43]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1365).


Staðfesting samnings um afhendingu vegna refsiverðrar háttsemi milli Norðurlandanna, frh. síðari umr.

Stjtill., 600. mál (norræn handtökuskipun). --- Þskj. 937, nál. 1295.

[15:45]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1366).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 573. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 890, nál. 1285.

[15:46]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1367).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 67/2011 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 353. mál (kröfur um visthönnun). --- Þskj. 429, nál. 1270.

[15:46]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1368).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 121/2011 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 540. mál (gæði andrúmslofts). --- Þskj. 835, nál. 1269.

[15:47]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1369).


Fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa o.fl., frh. síðari umr.

Stjtill., 604. mál. --- Þskj. 946, nál. 1275.

[15:47]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1370).


Fríverslunarsamningur EFTA og Svartfjallalands og landbúnaðarsamningur Íslands og Svartfjallalands, frh. síðari umr.

Stjtill., 605. mál. --- Þskj. 947, nál. 1271.

[15:48]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1371).


Fríverslunarsamningur EFTA og Hong Kong, Kína, samningur sömu aðila um vinnumál o.fl., frh. síðari umr.

Stjtill., 603. mál. --- Þskj. 945, nál. 1280.

[15:49]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1372).


Afbrigði um dagskrármál.

[15:49]

Hlusta | Horfa


Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga, frh. síðari umr.

Þáltill. meiri hl. stjórnsk.- og eftirln., 636. mál. --- Þskj. 1019, nál. 1097, 1100 og 1101, brtt. 1028, 1098, 1099, 1102, 1103, 1104, 1105, 1106, 1107, 1110, 1113, 1130 og 1248.

[15:49]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 18:55]

[19:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[21:34]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 12.--18. mál.

Fundi slitið kl. 21:38.

---------------