Fundargerð 140. þingi, 101. fundi, boðaður 2012-05-18 10:30, stóð 10:31:20 til 23:59:51 gert 19 9:24
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

101. FUNDUR

föstudaginn 18. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að samkomulag væri um að fundur stæði til miðnættis.


Tilkynning um skriflegt svar.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 1040 mundi dragast.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Hlusta | Horfa


Aðildarviðræður við ESB.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ólöf Nordal.


Aðkoma lífeyrissjóðanna að skuldaleiðréttingu.

[10:38]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Atkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við ESB.

[10:45]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Illugi Gunnarsson.


Stuðningur Hreyfingarinnar við ríkisstjórnina.

[10:51]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birgir Ármannsson.


IPA-styrkir Evrópusambandsins.

[10:58]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Jón Bjarnason.


Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga, frh. síðari umr.

Þáltill. meiri hl. stjórnsk.- og eftirln., 636. mál. --- Þskj. 1019, nál. 1097, 1100 og 1101, brtt. 1028, 1098, 1099, 1102, 1103, 1104, 1105, 1106, 1107, 1110, 1113, 1130, 1248, 1354, 1355, 1356, 1357, 1358, 1359, 1375, 1376 og 1377.

[11:06]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 12:59]

[14:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.


Sérstök umræða.

Staðan á áætlun stjórnvalda um afnám gjaldeyrishafta.

[15:34]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Illugi Gunnarsson.


Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga, frh. síðari umr.

Þáltill. meiri hl. stjórnsk.- og eftirln., 636. mál. --- Þskj. 1019, nál. 1097, 1100 og 1101, brtt. 1028, 1098, 1099, 1102, 1103, 1104, 1105, 1106, 1107, 1110, 1113, 1130, 1248, 1354, 1355, 1356, 1357, 1358, 1359, 1375, 1376 og 1377.

[16:11]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 19:23]

[20:00]

Hlusta | Horfa

[23:36]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--10. mál.

Fundi slitið kl. 23:59.

---------------