Fundargerð 140. þingi, 107. fundi, boðaður 2012-05-25 10:30, stóð 10:30:51 til 00:16:25 gert 29 8:36
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

107. FUNDUR

föstudaginn 25. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:30]

Hlusta | Horfa


Afnám gjaldeyrishafta.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Forgangsröðun ríkisstjórnarinnar.

[10:38]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Skýrsla um stöðu barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun.

[10:44]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.


Forsendur fjárfestingaráætlunar 2013--2015.

[10:50]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Atkvæðagreiðsla um breytingartillögu.

[10:57]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ásmundur Einar Daðason.


Um fundarstjórn.

Dagskrá fundarins.

[11:04]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Guðfríður Lilja Grétarsdóttir.


Lengd þingfundar.

[11:06]

Hlusta | Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði, 2. umr.

Stjfrv., 718. mál. --- Þskj. 1156, nál. 1399, 1414 og 1415.

[11:16]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 13:01]

[13:30]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 19:14]

[19:44]

Hlusta | Horfa

[00:15]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3.--18. mál.

Fundi slitið kl. 00:16.

---------------