Fundargerð 140. þingi, 109. fundi, boðaður 2012-05-30 10:30, stóð 10:30:55 til 20:30:57 gert 31 7:55
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

109. FUNDUR

miðvikudaginn 30. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að hádegishlé yrði kl. 12.30 og kvöldverðarhlé kl. 19.00 til 20.30. Atkvæðagreiðsla um lengd þingfundar yrði kl. 3.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Hlusta | Horfa


Ummæli stækkunarstjóra ESB um framgang viðræðna.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birgir Ármannsson.


Endurgreiðsla IPA-styrkja.

[10:37]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Fréttir um brot hjá rannsakendum.

[10:43]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB-viðræðurnar.

[10:51]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Eignarhald á 365 fjölmiðlasamsteypunni.

[10:58]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, frh. síðari umr.

Stjtill., 373. mál (reglur um fjárhagsaðstoð við Ísland, IPA). --- Þskj. 449, nál. 1243 og 1344.

[11:03]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:15]


Lengd þingfundar.

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:00]

Hlusta | Horfa


Samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, frh. síðari umr.

Stjtill., 373. mál (reglur um fjárhagsaðstoð við Ísland, IPA). --- Þskj. 449, nál. 1243 og 1344.

[15:09]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:05]

[20:30]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3.--18. mál.

Fundi slitið kl. 20:30.

---------------