Fundargerð 140. þingi, 113. fundi, boðaður 2012-06-05 10:30, stóð 10:31:00 til 23:43:53 gert 5 23:46
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

113. FUNDUR

þriðjudaginn 5. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að matarhlé yrði frá kl. 1 til kl. 2 vegna nefndafunda.


Störf þingsins.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Orð þingmanna í umræðu um störf þingsins.

[11:08]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Jón Gunnarsson.


Veiðigjöld, frh. 2. umr.

Stjfrv., 658. mál (heildarlög). --- Þskj. 1053, nál. 1432, 1435 og 1436, brtt. 1433, 1434 og 1473.

[11:09]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:47]


Tilkynning um dagskrá.

[14:00]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að sérstök umræða sem átti að vera kl. 14.30 yrði kl. 16.30.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:00]

Hlusta | Horfa


Sérstök umræða.

Skert þjónusta við landsbyggðina.

[14:03]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Jón Bjarnason.


Veiðigjöld, frh. 2. umr.

Stjfrv., 658. mál (heildarlög). --- Þskj. 1053, nál. 1432, 1435 og 1436, brtt. 1433, 1434 og 1473.

[14:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.


Sérstök umræða.

Samþjöppun á fjármálamarkaði.

[16:33]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Veiðigjöld, frh. 2. umr.

Stjfrv., 658. mál (heildarlög). --- Þskj. 1053, nál. 1432, 1435 og 1436, brtt. 1433, 1434 og 1473.

[17:04]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 19:26]

[20:01]

Hlusta | Horfa

[21:57]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 5.--25. mál.

Fundi slitið kl. 23:43.

---------------