Fundargerð 140. þingi, 115. fundi, boðaður 2012-06-07 10:30, stóð 10:30:03 til 20:13:04 gert 8 7:56
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

115. FUNDUR

fimmtudaginn 7. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning frá þingmanni.

Afsökunarbeiðni þingmanns.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Björn Valur Gislason bað afsökunar á orðum sínum á síðasta fundi.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Hlusta | Horfa


Mótmæli útgerðarinnar gegn breytingum á stjórn fiskveiða.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Tekjur af virðisaukaskatti.

[10:39]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Skattstofn veiðileyfagjalds.

[10:46]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Þjónusta við börn með geðræn vandamál.

[10:52]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þuríður Backman.


Rekstur líknardeildar Landspítalans.

[10:58]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður Ríkharðsdóttir.

[Fundarhlé. --- 11:06]


Veiðigjöld, frh. 2. umr.

Stjfrv., 658. mál (heildarlög). --- Þskj. 1053, nál. 1432, 1435 og 1436, brtt. 1433, 1434 og 1473.

[12:17]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 13:07]

[14:31]

Hlusta | Horfa

[20:09]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3.--29. mál.

Fundi slitið kl. 20:13.

---------------