Fundargerð 140. þingi, 119. fundi, boðaður 2012-06-12 10:30, stóð 10:33:05 til 22:50:34 gert 13 8:13
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

119. FUNDUR

þriðjudaginn 12. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:33]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að gert yrði hlé til funda í nefndum og þingflokkum milli kl. 12.30 og 13.30.


Rannsókn kjörbréfs.

[10:33]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Guðrún H. Valdimarsdóttir tæki sæti Vigdísar Hauksdóttur.

Guðrún H. Valdimarsdóttir, 8. þm. Reykv. s., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.

[10:38]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[10:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 718. mál. --- Þskj. 1156, nál. 1399, 1414 og 1415.

[11:12]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014, síðari umr.

Stjtill., 392. mál. --- Þskj. 533, nál. 1456, brtt. 1457, 1513 og 1515.

og

Samgönguáætlun 2011--2022, síðari umr.

Stjtill., 393. mál. --- Þskj. 534, nál. 1456, brtt. 1459, 1514 og 1516.

[12:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:58]


Afbrigði um dagskrármál.

[13:32]

Hlusta | Horfa


Sérstök umræða.

Staða evrunnar og áhrif evruvandans á þróun Evrópusamstarfsins.

[13:33]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Illugi Gunnarsson.


Fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014, frh. síðari umr.

Stjtill., 392. mál. --- Þskj. 533, nál. 1456 og 1519, brtt. 1457, 1513, 1515 og 1520.

og

Samgönguáætlun 2011--2022, frh. síðari umr.

Stjtill., 393. mál. --- Þskj. 534, nál. 1456 og 1519, brtt. 1459, 1514, 1516, 1521 og 1522.

[14:13]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:49]

Hlusta | Horfa


Barnalög, 3. umr.

Stjfrv., 290. mál (réttindi barns, forsjá, umgengni o.fl.). --- Þskj. 1449, nál. 1474.

[14:56]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun, 3. umr.

Stjfrv., 362. mál (gjaldtaka). --- Þskj. 1505.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umhverfisábyrgð, 3. umr.

Stjfrv., 372. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1506.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Varnir gegn mengun hafs og stranda, 3. umr.

Stjfrv., 375. mál (mengunarvarnaráð hafna og bráðamengun). --- Þskj. 1507, brtt. 1523.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Atvinnutengd starfsendurhæfing og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða, 3. umr.

Stjfrv., 735. mál (heildarlög). --- Þskj. 1509 (með áorðn. breyt. á þskj. 1465).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dómstólar, 3. umr.

Stjfrv., 683. mál (aðstoðarmenn dómara). --- Þskj. 1112.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, 3. umr.

Stjfrv., 663. mál (reglugerðarheimild fagráðherra). --- Þskj. 1069.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, 3. umr.

Stjfrv., 686. mál (hækkun hámarksgreiðslna o.fl.). --- Þskj. 1510.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heiðurslaun listamanna, 3. umr.

Frv. meiri hl. allsh.- og menntmn., 719. mál (heildarlög). --- Þskj. 1512.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 823. mál. --- Þskj. 1489.

[15:10]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .


Fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014, frh. síðari umr.

Stjtill., 392. mál. --- Þskj. 533, nál. 1456 og 1519, brtt. 1457, 1513, 1515 og 1520.

og

Samgönguáætlun 2011--2022, frh. síðari umr.

Stjtill., 393. mál. --- Þskj. 534, nál. 1456 og 1519, brtt. 1459, 1514, 1516, 1521 og 1522.

[15:12]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 17:07]


Barnalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 290. mál (réttindi barns, forsjá, umgengni o.fl.). --- Þskj. 1449, nál. 1474.

[18:18]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1529).


Fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 362. mál (gjaldtaka). --- Þskj. 1505.

[18:28]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1530).


Umhverfisábyrgð, frh. 3. umr.

Stjfrv., 372. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1506.

[18:29]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1531).


Varnir gegn mengun hafs og stranda, frh. 3. umr.

Stjfrv., 375. mál (mengunarvarnaráð hafna og bráðamengun). --- Þskj. 1507, brtt. 1523.

[18:30]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1532).


Atvinnutengd starfsendurhæfing og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 735. mál (heildarlög). --- Þskj. 1509 (með áorðn. breyt. á þskj. 1465).

[18:31]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1533).


Dómstólar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 683. mál (aðstoðarmenn dómara). --- Þskj. 1112.

[18:38]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1534).


Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 663. mál (reglugerðarheimild fagráðherra). --- Þskj. 1069.

[18:38]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1535).


Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, frh. 3. umr.

Stjfrv., 686. mál (hækkun hámarksgreiðslna o.fl.). --- Þskj. 1510.

[18:39]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1536).


Heiðurslaun listamanna, frh. 3. umr.

Frv. meiri hl. allsh.- og menntmn., 719. mál (heildarlög). --- Þskj. 1512.

[18:40]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1537).


Fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014, frh. síðari umr.

Stjtill., 392. mál. --- Þskj. 533, nál. 1456 og 1519, brtt. 1457, 1513, 1515, 1520 og 1526.

og

Samgönguáætlun 2011--2022, frh. síðari umr.

Stjtill., 393. mál. --- Þskj. 534, nál. 1456 og 1519, brtt. 1459, 1514, 1516, 1521, 1522 og 1527.

[18:42]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 19:23]

[20:00]

Hlusta | Horfa

[21:11]

Útbýting þingskjala:

[22:50]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 22:50.

---------------