Fundargerð 140. þingi, 125. fundi, boðaður 2012-06-18 23:59, stóð 20:54:59 til 23:26:12 gert 19 12:56
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

125. FUNDUR

mánudaginn 18. júní,

að loknum 124. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[20:55]

Hlusta | Horfa


Mat á áhættu fyrir íslenskt efnahagslíf sem stafar af vandamálum evrunnar.

Beiðni um skýrslu IllG o.fl., 836. mál. --- Þskj. 1585.

[20:57]

Hlusta | Horfa


Frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins, 3. umr.

Stjfrv., 376. mál. --- Þskj. 452, brtt. 1591.

Enginn tók til máls.

[21:01]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1616).


Framhaldsskólar, 3. umr.

Stjfrv., 715. mál (réttur og ábyrgð nemenda og efnisgjöld). --- Þskj. 1150.

Enginn tók til máls.

[21:04]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1617).


Vinnustaðanámssjóður, 3. umr.

Stjfrv., 765. mál (heildarlög). --- Þskj. 1256 (með áorðn. breyt. á þskj. 1552).

Enginn tók til máls.

[21:05]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1618).


Innheimtulög, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 779. mál (vörslusviptingar innheimtuaðila). --- Þskj. 1292 (með áorðn. breyt. á þskj. 1495).

Enginn tók til máls.

[21:06]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1619).


Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 689. mál (stofnstyrkir, frádráttarákvæði). --- Þskj. 1119, nál. 1563.

[21:08]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki, frh. 2. umr.

Frv. meiri hl. efh.- og viðskn., 716. mál (málshöfðunarfrestur o.fl.). --- Þskj. 1151, nál. 1565, frhnál. 1590, brtt. 1589.

[21:12]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 762. mál (sparisjóðir). --- Þskj. 1253, nál. 1493 og 1555, brtt. 1559 og 1566.

[22:18]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014, frh. síðari umr.

Stjtill., 392. mál. --- Þskj. 533, nál. 1456 og 1519, brtt. 1457, 1513, 1515, 1520, 1526 og 1538.

og

Samgönguáætlun 2011--2022, frh. síðari umr.

Stjtill., 393. mál. --- Þskj. 534, nál. 1456 og 1519, brtt. 1459, 1514, 1516, 1521, 1522, 1527, 1539 og 1574.

[22:56]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 837. mál. --- Þskj. 1586.

[23:22]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .

[23:24]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 11.--12. og 14.--16. mál.

Fundi slitið kl. 23:26.

---------------