Fundargerð 140. þingi, 126. fundi, boðaður 2012-06-19 11:00, stóð 11:04:35 til 20:00:11 gert 20 10:55
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

126. FUNDUR

þriðjudaginn 19. júní,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Um fundarstjórn.

Samkomulag um lok þingstarfa.

[11:04]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ólína Þorvarðardóttir.


Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 689. mál (stofnstyrkir, frádráttarákvæði). --- Þskj. 1119, nál. 1563.

[11:05]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Fjármálafyrirtæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 762. mál (sparisjóðir). --- Þskj. 1253, nál. 1493 og 1555, brtt. 1559 og 1566.

[11:08]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014, frh. síðari umr.

Stjtill., 392. mál. --- Þskj. 533, nál. 1456 og 1519, brtt. 1457, 1513, 1515, 1520, 1526 og 1538.

[11:35]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1629).


Samgönguáætlun 2011--2022, frh. síðari umr.

Stjtill., 393. mál. --- Þskj. 534, nál. 1456 og 1519, brtt. 1459, 1514, 1516, 1521, 1522, 1527, 1539 og 1574.

[12:24]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1630).

[Fundarhlé. --- 12:55]


Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, 2. umr.

Stjfrv., 763. mál (innheimta iðgjalds). --- Þskj. 1254, nál. 1607.

[15:00]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útlendingar, 2. umr.

Stjfrv., 709. mál (vegabréfsáritanir, hælisleitendur og EES-reglur). --- Þskj. 1142, nál. 1581.

[15:05]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 2. umr.

Stjfrv., 666. mál (undanþágur, endurgreiðslur o.fl.). --- Þskj. 1072, nál. 1572, brtt. 1582 og 1609.

[15:24]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. BÁ o.fl., 852. mál (starfstími, fjárlagafrumvarp, varamenn o.fl.). --- Þskj. 1606.

[16:25]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .


Um fundarstjórn.

Vísun máls til nefndar.

[17:32]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 837. mál. --- Þskj. 1586.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftslagsmál, 2. umr.

Stjfrv., 751. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1189, nál. 1528.

[17:34]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland, síðari umr.

Þáltill. GBS o.fl., 15. mál. --- Þskj. 15, nál. 1266.

[18:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki, frh. 2. umr.

Frv. meiri hl. efh.- og viðskn., 716. mál (málshöfðunarfrestur o.fl.). --- Þskj. 1151, nál. 1565, frhnál. 1590, brtt. 1589.

[18:20]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 763. mál (innheimta iðgjalds). --- Þskj. 1254, nál. 1607.

[18:38]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Útlendingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 709. mál (vegabréfsáritanir, hælisleitendur og EES-reglur). --- Þskj. 1142, nál. 1581.

[18:41]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Virðisaukaskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 666. mál (undanþágur, endurgreiðslur o.fl.). --- Þskj. 1072, nál. 1572, brtt. 1582 og 1609.

[18:47]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Þingsköp Alþingis, frh. 1. umr.

Frv. BÁ o.fl., 852. mál (starfstími, fjárlagafrumvarp, varamenn o.fl.). --- Þskj. 1606.

[18:58]

Hlusta | Horfa


Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, frh. 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 837. mál. --- Þskj. 1586.

[18:59]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Loftslagsmál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 751. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1189, nál. 1528.

[19:00]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland, frh. síðari umr.

Þáltill. GBS o.fl., 15. mál. --- Þskj. 15, nál. 1266.

[19:04]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1648).

[19:05]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:05]

Fundi slitið kl. 20:00.

---------------