Fundargerð 140. þingi, 127. fundi, boðaður 2012-06-19 23:59, stóð 20:01:07 til 23:06:19 gert 20 15:44
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

127. FUNDUR

þriðjudaginn 19. júní,

að loknum 126. fundi.

Dagskrá:

[20:01]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[20:01]

Hlusta | Horfa


Kosning aðalmanns í stjórn Viðlagatryggingar Íslands í stað Jónu Kristínar Þorvaldsdóttur til 10. júní 2015, skv. 2. gr. laga nr. 55 2. júní 1992, um Viðlagatryggingu Íslands, með síðari breytingum.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Lína Tryggvadóttir.


Veiðigjöld, 3. umr.

Stjfrv., 658. mál (heildarlög). --- Þskj. 1053, nál. 1625 og 1631, brtt. 1608, 1624 og 1626.

[20:04]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. KLM, 856. mál (veiðigjald). --- Þskj. 1634.

[21:12]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .


Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, 3. umr.

Stjfrv., 689. mál (stofnstyrkir, frádráttarákvæði). --- Þskj. 1119 (með áorðn. breyt. á þskj. 1563).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki, 3. umr.

Stjfrv., 762. mál (sparisjóðir). --- Þskj. 1253 (með áorðn. breyt. á þskj. 1493).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, 3. umr.

Stjfrv., 763. mál (innheimta iðgjalds). --- Þskj. 1254 (með áorðn. breyt. á þskj. 1607), brtt. 1635.

Umræðu frestað.


Virðisaukaskattur, 3. umr.

Stjfrv., 666. mál (undanþágur, endurgreiðslur o.fl.). --- Þskj. 1072 (með áorðn. breyt. á þskj. 1572), brtt. 1638.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þingsköp Alþingis, 2. umr.

Frv. BÁ o.fl., 852. mál (starfstími, fjárlagafrumvarp, varamenn o.fl.). --- Þskj. 1606.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 837. mál. --- Þskj. 1586.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftslagsmál, 3. umr.

Stjfrv., 751. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1189 (með áorðn. breyt. á þskj. 1528).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Upprunaábyrgð á raforku, 2. umr.

Stjfrv., 728. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1166, nál. 1562.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, frh. 3. umr.

Stjfrv., 763. mál (innheimta iðgjalds). --- Þskj. 1254 (með áorðn. breyt. á þskj. 1607), brtt. 1635.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 21:34]


Veiðigjöld, frh. 3. umr.

Stjfrv., 658. mál (heildarlög). --- Þskj. 1053, nál. 1625 og 1631, brtt. 1608, 1624 og 1626.

[21:54]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1652).


Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 689. mál (stofnstyrkir, frádráttarákvæði). --- Þskj. 1119 (með áorðn. breyt. á þskj. 1563).

[22:08]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1653).


Fjármálafyrirtæki, frh. 3. umr.

Stjfrv., 762. mál (sparisjóðir). --- Þskj. 1253 (með áorðn. breyt. á þskj. 1493).

[22:09]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1654).


Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, frh. 3. umr.

Stjfrv., 763. mál (innheimta iðgjalds). --- Þskj. 1254 (með áorðn. breyt. á þskj. 1607), brtt. 1635.

[22:10]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1655).


Virðisaukaskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 666. mál (undanþágur, endurgreiðslur o.fl.). --- Þskj. 1072 (með áorðn. breyt. á þskj. 1572), brtt. 1638.

[22:11]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1656).


Þingsköp Alþingis, frh. 2. umr.

Frv. BÁ o.fl., 852. mál (starfstími, fjárlagafrumvarp, varamenn o.fl.). --- Þskj. 1606.

[22:12]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, frh. 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 837. mál. --- Þskj. 1586.

[22:13]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1657).


Loftslagsmál, frh. 3. umr.

Stjfrv., 751. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1189 (með áorðn. breyt. á þskj. 1528).

[22:14]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1658).


Upprunaábyrgð á raforku, frh. 2. umr.

Stjfrv., 728. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1166, nál. 1562.

[22:16]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .

[Fundarhlé. --- 22:17]

[23:05]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 23:06.

---------------