Útbýting 141. þingi, 83. fundi 2013-02-19 13:31:24, gert 6 14:10
Alþingishúsið

Alexandersflugvöllur á Sauðárkróki sem varaflugvöllur, 604. mál, þáltill. GBS o.fl., þskj. 1027.

Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, 605. mál, stjfrv. (atvvrh.), þskj. 1028.

Forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu, 29. mál, nál. allsh.- og menntmn., þskj. 1026.

Fullgilding Íslands á samningi Evrópuráðsins um baráttu gegn ofbeldi gegn konum, 562. mál, svar innanrrh., þskj. 1029.

Nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar, 548. mál, svar fjmrh., þskj. 1030.

Norðurlandasamningur um almannatryggingar, 600. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 1020.

Starfsmannaleigur, 606. mál, stjfrv. (velfrh.), þskj. 1031.

Undirbúningur að stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, 603. mál, þáltill. ÓGunn o.fl., þskj. 1025.