Útbýting 141. þingi, 84. fundi 2013-02-20 15:03:22, gert 22 11:7
Alþingishúsið

Aukin áhrif Íslands á mótun og töku ákvarðana á vettvangi Evrópusamstarfs, 62. mál, nál. m. brtt. utanrmn., þskj. 1035.

Ársreikningar, 94. mál, brtt. LMós, þskj. 1033; brtt. HHj, þskj. 1036.

Endurskoðun laga um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu, 511. mál, svar atvvrh., þskj. 1034.

Sameining rannsóknarnefnda í rannsóknarnefnd samgönguslysa, 609. mál, frv. um.- og samgn., þskj. 1038.

Tollalög o.fl., 608. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 1037.

Útgáfa og meðferð rafeyris, 216. mál, brtt. HHj, þskj. 1039.