Fjárlög 2013

Föstudaginn 14. september 2012, kl. 12:24:25 (0)


141. löggjafarþing — 4. fundur,  14. sept. 2012.

Fjárlög 2013.

1. mál
[12:24]
Horfa

Forseti (Þuríður Backman):

Forseti vill geta þess að við erum hér að feta inn á nýja braut, eins og komið hefur fram, og að sjálfsögðu verður fyrirkomulagið tekið til endurskoðunar í forsætisnefnd.