Útbýting 141. þingi, 10. fundi 2012-09-25 14:00:29, gert 26 8:25
Alþingishúsið

Fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014, 171. mál, stjtill. (innanrrh.), þskj. 172.

Lögreglulög, 173. mál, stjfrv. (innanrrh.), þskj. 174.

Merkingar, rekjanleiki og innflutningur erfðabreyttra matvæla og erfðabreytts fóðurs, 159. mál, fsp. ÞBack, þskj. 159.

Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 174. mál, þáltill. UBK o.fl., þskj. 175.

Tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022, 172. mál, stjtill. (innanrrh.), þskj. 173.