Útbýting 141. þingi, 36. fundi 2012-11-19 15:04:03, gert 27 11:12
Alþingishúsið

Útbýtt utan þingfundar 16. nóv.:

Stjórnarskipunarlög, 415. mál, frv. meiri hluta stjórnsk.- og eftirln., þskj. 510.

Útbýtt á fundinum:

Fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014, 171. mál, nál. m. brtt. meiri hluta um.- og samgn., þskj. 508.

Framboð háskólanáms á Austurlandi, 308. mál, svar menntmrh., þskj. 514.

Fræða- og rannsóknarstarf á Austurlandi, 307. mál, svar menntmrh., þskj. 515.

Stjórnsýsla hreindýraveiða, 310. mál, svar umhvrh., þskj. 513.

Tekjutap ríkisins vegna samdráttar á virðisaukaskatti af innlendum vörum og þjónustu, 413. mál, beiðni VigH o.fl. um skýrslu, þskj. 505.

Tilflutningur verkefna frá heilbrigðiseftirliti sveitarfélaga, 309. mál, svar umhvrh., þskj. 511.

Tímabundnar endurgreiðslur vegna tónlistarupptöku á Íslandi, 414. mál, frv. EyH o.fl., þskj. 507.

Tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022, 172. mál, nál. meiri hluta um.- og samgn., þskj. 509.