Dagskrá 141. þingi, 20. fundi, boðaður 2012-10-17 15:00, gert 17 18:1
[<-][->]

20. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 17. okt. 2012

kl. 3 síðdegis.

---------

 1. Störf þingsins.
 2. Kosning fimm þingmanna í samráðsnefnd um veiðigjöld, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 5. gr. laga nr. 74 26. júní 2012, um veiðigjöld.
 3. Stjórnarráð Íslands, stjfrv., 214. mál, þskj. 222. --- 1. umr.
 4. Upplýsingalög, stjfrv., 215. mál, þskj. 223. --- 1. umr.
 5. Barnaverndarlög, stjfrv., 65. mál, þskj. 65, nál. 263. --- 2. umr.
 6. Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra, stjfrv., 66. mál, þskj. 66, nál. 251. --- 2. umr.
 7. Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna, frv., 25. mál, þskj. 25. --- 1. umr.
 8. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, frv., 46. mál, þskj. 46. --- 1. umr.
 9. Bætt skattskil, þáltill., 51. mál, þskj. 51. --- Fyrri umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Vísun máls til nefndar.