Dagskrá 141. þingi, 21. fundi, boðaður 2012-10-18 10:30, gert 2 13:59
[<-][->]

21. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 18. okt. 2012

kl. 10.30 árdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Samskipti ríkisstjórnar og atvinnulífs.
  2. Atkvæðagreiðslur um þjóðréttarlegar skuldbindingar o.fl..
  3. Endurmat á aðildarumsókn að ESB.
  4. Reglugerð um innheimtukostnað.
  5. Rekstrarhalli Landbúnaðarháskólans.
 2. Kosning fimm þingmanna í samráðsnefnd um veiðigjöld, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 5. gr. laga nr. 74 26. júní 2012, um veiðigjöld.
 3. Barnaverndarlög, stjfrv., 65. mál, þskj. 65, nál. 263. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 4. Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra, stjfrv., 66. mál, þskj. 66, nál. 251. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 5. Stjórnarráð Íslands, frv., 248. mál, þskj. 274. --- 1. umr.
 6. Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála, stjfrv., 133. mál, þskj. 133, nál. 252. --- 2. umr.
 7. Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála, stjfrv., 138. mál, þskj. 138, nál. 252. --- 2. umr.
 8. Rannsókn á einkavæðingu banka, þáltill., 50. mál, þskj. 50, nál. 276 og 293. --- Síðari umr.
 9. Stjórnarskrármál (sérstök umræða).
 10. Málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun, þáltill., 80. mál, þskj. 80. --- Fyrri umr.
 11. Endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi, þáltill., 17. mál, þskj. 17. --- Fyrri umr.
 12. Legslímuflakk, þáltill., 22. mál, þskj. 22. --- Fyrri umr.
 13. Ætlað samþykki við líffæragjafir, þáltill., 28. mál, þskj. 28. --- Fyrri umr.
 14. Þýðing skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis á ensku, þáltill., 123. mál, þskj. 123. --- Fyrri umr.
 15. Jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum, þáltill., 152. mál, þskj. 152. --- Fyrri umr.
 16. Útiræktun á erfðabreyttum lífverum, þáltill., 193. mál, þskj. 196. --- Fyrri umr.
 17. Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda, frv., 125. mál, þskj. 125. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Mannabreytingar í nefndum.
 2. Afbrigði um dagskrármál.
 3. Tilkynning um dagskrá.