Dagskrá 141. þingi, 36. fundi, boðaður 2012-11-19 15:00, gert 27 11:12
[<-][->]

36. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 19. nóv. 2012

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Átökin á Gaza.
    2. Aukinn kostnaður vegna nýrrar byggingarreglugerðar.
    3. Slit stjórnmálasambands við Ísrael.
    4. Skýrsla um stöðu lögreglunnar.
    5. Fræðsla í fjármálalæsi.
  2. Fjáraukalög 2012, stjfrv., 153. mál, þskj. 485, nál. 490 og 502, brtt. 491, 492 og 493. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Íþróttalög, stjfrv., 111. mál, þskj. 111, nál. 441. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum, stjfrv., 92. mál, þskj. 92, nál. 462. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála, stjfrv., 133. mál, þskj. 133, nál. 489. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála, stjfrv., 138. mál, þskj. 138, nál. 488. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Tilkynning um skriflegt svar.