Dagskrá 141. þingi, 52. fundi, boðaður 2012-12-13 10:30, gert 16 15:30
[<-][->]

52. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 13. des. 2012

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Vernd og orkunýting landsvæða, stjtill., 89. mál, þskj. 89, nál. 526, 549 og 554, brtt. 553. --- Frh. síðari umr.
  3. Bókmenntasjóður o.fl., stjfrv., 110. mál, þskj. 110, nál. 652. --- 2. umr.
  4. Bókasafnalög, stjfrv., 109. mál, þskj. 109, nál. 648. --- 2. umr.
  5. Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, frv., 190. mál, þskj. 193, nál. 504. --- 2. umr.
  6. Lækningatæki, stjfrv., 67. mál, þskj. 67, nál. 584 og 585. --- 2. umr.
  7. Bókhald, stjfrv., 93. mál, þskj. 93, nál. 665, brtt. 666. --- 2. umr.
  8. Ársreikningar, stjfrv., 94. mál, þskj. 94, nál. 665, brtt. 667. --- 2. umr.
  9. Fullgilding viðbótarbókunar við samning á sviði refsiréttar um spillingu, stjtill., 296. mál, þskj. 329, nál. 679. --- Síðari umr.
  10. Almenn hegningarlög, stjfrv., 130. mál, þskj. 130, nál. 663. --- 2. umr.
  11. Skráð trúfélög, stjfrv., 132. mál, þskj. 132, nál. 658 og 659. --- 2. umr.
  12. Stjórnarráð Íslands, stjfrv., 214. mál, þskj. 222, nál. 636, brtt. 654. --- 2. umr.
  13. Sjúkratryggingar, stjfrv., 303. mál, þskj. 336, nál. 677. --- 2. umr.
  14. Öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum, stjfrv., 92. mál, þskj. 520. --- 3. umr.
  15. Atvinnuleysistryggingar, stjfrv., 513. mál, þskj. 691. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  16. Lyfjalög, stjfrv., 460. mál, þskj. 586. --- 1. umr.
  17. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 447. mál, þskj. 561. --- 1. umr.
  18. Ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi, stjfrv., 502. mál, þskj. 644. --- 1. umr.
  19. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 501. mál, þskj. 643. --- 1. umr.
  20. Barnalög, stjfrv., 476. mál, þskj. 614. --- 1. umr.
  21. Tóbaksvarnir og verslun með áfengi og tóbak, stjfrv., 499. mál, þskj. 641. --- 1. umr.
  22. Sjúkratryggingar o.fl., frv., 494. mál, þskj. 635. --- 1. umr.
  23. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands, frv., 446. mál, þskj. 560. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Framhald umræðu um rammaáætlun (um fundarstjórn).
  2. Lengd þingfundar.
  3. Lengd þingfundar.