Dagskrá 141. þingi, 83. fundi, boðaður 2013-02-19 13:30, gert 6 14:10
[<-][->]

83. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 19. febr. 2013

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Uppbygging á Bakka.
    2. Orkufrekur iðnaður á Bakka.
    3. Aðgangur fjárlaganefndar að gögnum.
    4. Grásleppuveiði.
    5. Forkaupsréttur og framsal í sjávarútvegi.
  2. Verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir, stjfrv., 106. mál, þskj. 929, nál. 1010. --- 3. umr.
  3. Rannsókn samgönguslysa, stjfrv., 131. mál, þskj. 930, nál. 960, brtt. 985. --- 3. umr.
  4. Byggðastofnun, stjfrv., 162. mál, þskj. 162. --- 3. umr.
  5. Dómstólar o.fl, frv., 12. mál, þskj. 964, brtt. 965. --- 3. umr.
  6. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, frv., 155. mál, þskj. 155. --- 3. umr.
  7. Lyfjalög, stjfrv., 460. mál, þskj. 586, nál. 1008. --- 2. umr.
  8. Ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi, stjfrv., 502. mál, þskj. 644, nál. 1021. --- 2. umr.
  9. Kosningar til Alþingis, frv., 595. mál, þskj. 1014. --- 1. umr.
  10. Byggingarvörur, stjfrv., 543. mál, þskj. 919. --- 1. umr.
  11. Geislavarnir, stjfrv., 561. mál, þskj. 946. --- 1. umr.
  12. Úrvinnslugjald, stjfrv., 571. mál, þskj. 969. --- 1. umr.
  13. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, stjfrv., 574. mál, þskj. 973. --- 1. umr.
  14. Þjóðminjasafn Íslands, stjfrv., 583. mál, þskj. 996. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Vinnubrögð í atvinnuveganefnd (um fundarstjórn).
  2. Tilkynning um skrifleg svör.