Dagskrá 141. þingi, 84. fundi, boðaður 2013-02-20 15:00, gert 22 11:7
[<-][->]

84. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 20. febr. 2013

kl. 3 síðdegis.

---------

 1. Störf þingsins.
 2. Viðbrögð við fjölgun ferðamanna á Íslandi (sérstök umræða).
 3. Síldardauði í Kolgrafafirði (sérstök umræða).
 4. Verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir, stjfrv., 106. mál, þskj. 929, nál. 1010. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 5. Byggðastofnun, stjfrv., 162. mál, þskj. 162. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 6. Dómstólar o.fl, frv., 12. mál, þskj. 964, brtt. 965. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 7. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, frv., 155. mál, þskj. 155. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 8. Lyfjalög, stjfrv., 460. mál, þskj. 586, nál. 1008. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 9. Ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi, stjfrv., 502. mál, þskj. 644, nál. 1021. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 10. Kosningar til Alþingis, frv., 595. mál, þskj. 1014. --- 2. umr.
 11. Bókhald, stjfrv., 93. mál, þskj. 932, nál. 1011, brtt. 1012. --- 3. umr.
 12. Ársreikningar, stjfrv., 94. mál, þskj. 933, nál. 1011, brtt. 1013, 1033 og 1036. --- 3. umr.
 13. Rannsókn samgönguslysa, stjfrv., 131. mál, þskj. 930, nál. 960, brtt. 985. --- 3. umr.
 14. Útgáfa og meðferð rafeyris, stjfrv., 216. mál, þskj. 962, brtt. 1039. --- 3. umr.
 15. Forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu, þáltill., 29. mál, þskj. 29, nál. 1026. --- Síðari umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Rangfærslur þingmanns (um fundarstjórn).
 2. Umræða um 15. dagskrármál (um fundarstjórn).
 3. Varamenn taka þingsæti.
 4. Heimsókn forseta norska Stórþingsins.
 5. Afbrigði um dagskrármál.
 6. Lengd þingfundar.