Fundargerð 141. þingi, 7. fundi, boðaður 2012-09-20 10:30, stóð 10:30:39 til 19:02:03 gert 21 11:0
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

7. FUNDUR

fimmtudaginn 20. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Hlusta | Horfa


Aðkoma stjórnvalda að kjarasamningum.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Bætt vinnubrögð á þingi.

[10:39]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Launamál á ríkisstofnunum.

[10:47]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Aðildarumsókn Íslands að ESB.

[10:53]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Fjölgun starfa.

[11:00]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birgir Ármannsson.


Um fundarstjórn.

Ummæli forsætisráðherra um stöðu kjarasamninga.

[11:07]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Illugi Gunnarsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:16]

Hlusta | Horfa


Sérstök umræða.

Valkostir Íslands í gjaldmiðils- og gengismálum.

[11:16]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Sjúkratryggingar og lyfjalög, 1. umr.

Stjfrv., 145. mál. --- Þskj. 145.

[11:57]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[Fundarhlé. --- 13:19]


Frádráttur á tekjuskatti vegna afborgana af fasteignalánum einstaklinga, fyrri umr.

Þáltill. SDG o.fl., 4. mál. --- Þskj. 4.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Almenn niðurfærsla á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar, fyrri umr.

Þáltill. ÞSa o.fl., 5. mál. --- Þskj. 5.

[14:50]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. PHB o.fl., 19. mál (ákvæði um breytingar á stjórnarskrá). --- Þskj. 19.

[15:35]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Dómstólar o.fl, 1. umr.

Frv. ÁI o.fl., 12. mál (endurupptökunefnd). --- Þskj. 12.

[16:19]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Samningsveð, 1. umr.

Frv. LMós o.fl., 23. mál (fasteignaveðlán - lyklafrumvarpið). --- Þskj. 23.

[16:34]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Rannsókn á einkavæðingu banka, fyrri umr.

Þáltill. SkH o.fl., 50. mál. --- Þskj. 50.

[16:53]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Sókn í atvinnumálum, fyrri umr.

Þáltill. BJJ o.fl., 14. mál. --- Þskj. 14.

[17:58]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og upplýsingaskylda þeirra, 1. umr.

Frv. ÞSa o.fl., 10. mál (bann við framlögum lögaðila o.fl.). --- Þskj. 10.

[18:24]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Formleg innleiðing fjármálareglu, fyrri umr.

Þáltill. TÞH o.fl., 57. mál. --- Þskj. 57.

[18:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Aðgerðir til að efla og auðvelda póstverslun, fyrri umr.

Þáltill. MÁ o.fl., 44. mál. --- Þskj. 44.

[18:51]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna, 1. umr.

Frv. ÁÞS o.fl., 7. mál (áheyrnarfulltrúi í landskjörstjórn og yfirkjörstjórn). --- Þskj. 7.

[18:55]

Hlusta | Horfa

[18:59]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:02.

---------------