Fundargerð 141. þingi, 10. fundi, boðaður 2012-09-25 13:30, stóð 13:30:22 til 18:49:36 gert 26 8:7
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

10. FUNDUR

þriðjudaginn 25. sept.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[Fundarhlé. --- 13:30]

[14:00]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[14:00]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Fyrirkomulag umræðu um störf þingsins o.fl.

[14:35]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ólöf Nordal.


Fjáraukalög 2012, 1. umr.

Stjfrv., 153. mál. --- Þskj. 153.

[14:41]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Skattar og gjöld, 1. umr.

Stjfrv., 101. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 101.

[17:09]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum, 1. umr.

Stjfrv., 151. mál (söluheimild og reglur um söluferli). --- Þskj. 151.

[17:19]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Sjúkratryggingar og lyfjalög, 2. umr.

Stjfrv., 145. mál (greiðsluþátttaka í lyfjakostnaði, frestun). --- Þskj. 145, nál. 171.

[18:32]

Hlusta | Horfa

[18:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:49.

---------------