Fundargerð 141. þingi, 11. fundi, boðaður 2012-09-26 15:00, stóð 15:00:54 til 15:39:13 gert 26 15:52
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

11. FUNDUR

miðvikudaginn 26. sept.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjals:


Tilhögun þingfundar.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að samkomulag væri um það milli forseta og þingflokksformanna að þingfundir í dag gætu staðið þar til umræðu um dagskrármálin væri lokið; enn fremur að gert væri ráð fyrir tveimur þingfundum í dag.


Störf þingsins.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Sjúkratryggingar og lyfjalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 145. mál (greiðsluþátttaka í lyfjakostnaði, frestun). --- Þskj. 145, nál. 171.

[15:35]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 15:39.

---------------